Plastbrúsar

Hjá Sigurplast færðu plastbrúsa í miklu úrvali ásamt margs konar aukahlutum úr endurvinnanleguplasti sem er vottað eftir evrópskum stöðlum og er heimilt að nota í snertingu við matvæli.
Plastbrúsar eru til í stöðluðum stærðum frá 100ml til 20L úr ýmsum endurvinnanlegum efnum. Sigurplast hefur áralanga reynslu í að framleiða plastbrúsa og fást þeir í ýmsum stærðum og litum. Við veljum eins umhverfisvæn efni við framleiðsluna og kostur er hverju sinni. Plastbrúsi getur verið notaður fyrir ýmsar afurðir, hvort sem um er að ræða matvæli, snyrtivörur, hreinlætisvörur eða aðra vökva.

Sýna allar 4 niðurstöður