Verðhækkun 1. febrúar 2021
Kæru viðskiptavinir,
vegna gríðarlegra hækkana á aðföngum til okkar þurfum við því miður að hækka vörur framleiddar úr HDPE efni um 5,8% og vörur framleiddar úr LDPE efni um 9,8%.
Verðhækkanir okkar taka gildi frá 1. febrúar.
Bestu þakkir