Bergplast ehf festir kaup á Sigurplast ehf.

by / Fimmtudagur, 10 desember 2020 / Published in Óflokkað

Þann 22. september síðast liðinn festi Bergplast ehf kaup á Sigurplast ehf.

Frá og með þeim degi verða félögin rekin í sitthvoru lagi undir sömu stjórnendum Bergplast.

Á næstu dögum munum við setja okkur í samband við ykkur og fara betur yfir málin.

Engar breytingar munu eiga sér stað til að byrja með, en við hvetjum ykkur til þess að hafa samband ef þið hafið frekari spurningar.

Með von um áframhaldandi ánægjulegt samstarf.

Virðingarfyllst,

Loftur, Ásta og Ingólfur.

 

Efst