Hækkun á vöruverði um 4,3% frá 1. Október 2019.

by / Þriðjudagur, 24 september 2019 / Published in Óflokkað

Við mat á hráefnis- og framleiðslukostnaði hefur komið í ljós að Sigurplast ehf. þarf að hækka vöruverð til viðskiptavina sinna. Við viljum fullvissa þig um að við höfum lagt okkur fram um að draga úr þeim áhrifum sem hækkanir á hráefnisverði í Evrópu auk hækkana á rekstrarkostnaði hér innanlands almennt hefur á verð okkar.
Þar af leiðandi hækkar verð á öllum vörum okkar um 4,3% sem við seljum eftir 1. Október 2019.
Með fyrirfram þakklæti fyrir skilning á aðstæðum.

Efst