Ný og uppfærð heimasíða

by / Fimmtudagur, 12 nóvember 2015 / Published in Óflokkað
Ny heimasida

Nú höfum við loks uppfært vefsíðuna okkar og fengum snillingana frá Allra Átta, www.8.is, til að setja nýju heimasíðuna upp, taka myndir og veita okkur ráðgjöf um verkefnið. Vel tókst til að okkar mati og erum við sannarlega ánægð með nýja vefinn, sem virkar nú flott í snjalltækjum.

Vonum við að vöruúrvalið, textar og myndir á nýja vefnum gefi ykkur nú betri hugmynd um hvað við getum gert fyrir þig :-)

Efst